Sjónrænt skipulag

Dagatal fyrir byrjendur

Grunnur sem gott er að plasta og hengja upp.
Mánuðir, vikudagar, mánaðadagar og ártal á litlum spjöldum er klippt til og plastað.
Tilvalið að byrja skóladaginn á að setja upp dagatalið.
 
Grunnur
Miðar með tölum 1 - 31.
Dagar / Mánuðir
Ártöl - árin 2021 að 2032

Höldum vinnufrið / Réttum upp hönd

 Góðar áminningar. Tvö spjöld A4
Vinnufriður / Réttu upp hönd

Handþvottur

 Spjald A4

Handþvottur - spjöld

Hala niður, prenta, plasta, klippa, nýta.

Handþvottur í 4 skrefum

Hala niður, prenta, plasta og hengja upp.

Heimilisfræði - Leifturspjöld / sjónrænt skipulag

Leifturspjöld (Flashcards), merkimiðar og yfirlit yfir skammstafanir.

Hvað á ég að gera?

Einfaldar leiðbeiningar um hvað eigi að gera þegar nemendur vantar aðstoð.
A4 spjald sem tilvalið er að plasta og hafa sýnilegt á vegg eða nemendaborði.
 
 

Hvað á ég að gera?

Einfaldar leiðbeiningar um hvað eigi að gera þegar nemendur vantar aðstoð.
A4 spjald sem tilvalið er að plasta og hafa sýnilegt á vegg eða nemendaborði.
 

Hvernig viðrar? Veðurtákn

Veðurtákn  fyrir algengustu veðrabrigði á Íslandi.

21 spjald í hentugri stærð fyrir veðurathuganir og -merkingar.
Tilvalið að plasta og taka veðrið daglega með nemendum.

 

Veðrið  veðurtákn veðurspá

Inniröddin - Amboð

Spjald stærð: A4